ENEN

Iceprotein – íslenskt rannsókna og þróunarfyrirtæki

Iceprotein ehf. var stofnað árið 2005. Stefna Iceprotein er að styðja við sjálfbæra matvælaframleiðslu með rannsóknum og þróun sem stuðla að aukinni nýtingu á náttúruauðlindum og hámarks gæðum á framleiðsluafurðum.

Iceprotein þróaði framleiðsluferil til að einangra einstök þorskprótín (IceProtein®) úr hliðarafurðum frá flakavinnslu eins og afskurði sem Protis framleiðir í dag og er megin uppistaðan í Protis fiskprótín vörunum. Í samstarfi við FISK Seafood ehf.,
Skagann/3X, MATÍS kom Iceprotein að þróun ofurkæliaðferðar sem tryggir varð- veislu viðkvæmra prótína í fiskinum allt frá veiðum til vinnslu Protis fiskprótín varanna. Iceprotein starfrækir tvær rannsóknastofur sem eru sérútbúnar til greininga á matvælum og fóðri.

Greiningartækin sem eru til staðar á rannsóknastofunum eru: