Iceprotein – íslenskt rannsókna og þróunarfyrirtæki
Iceprotein ehf. var stofnað árið 2005. Stefna Iceprotein er að styðja við sjálfbæra matvælaframleiðslu með rannsóknum og þróun sem stuðla að aukinni nýtingu á náttúruauðlindum og hámarks gæðum á framleiðsluafurðum.
Iceprotein þróaði framleiðsluferil til að einangra einstök þorskprótín (IceProtein®) úr hliðarafurðum frá flakavinnslu eins og afskurði sem Protis framleiðir í dag og er megin uppistaðan í Protis fiskprótín vörunum. Í samstarfi við FISK Seafood ehf.,
Skagann/3X, MATÍS kom Iceprotein að þróun ofurkæliaðferðar sem tryggir varð- veislu viðkvæmra prótína í fiskinum allt frá veiðum til vinnslu Protis fiskprótín varanna. Iceprotein starfrækir tvær rannsóknastofur sem eru sérútbúnar til greininga á matvælum og fóðri.
Greiningartækin sem eru til staðar á rannsóknastofunum eru:
FoodScan™ Lab (FOSS),
-
meat calibrations (Fitu-, vatns-, prótín-, kollagen- og saltgreining)
fish calibrations (Fitu-, vatns-, prótín- og saltgreining)
butter and spreads calibrations (Fitu-, vatns-, salt, og SnF greining)
cheese calibrations (Fitu-, vatns-, prótín- og saltgreining)
Soxtech system (FOSS) til greiningar á heildarfitu
Vapodest 300 and Turbotherm digistion (Gerhardt) til greiningar á heildarköfnunarefni
Ljósmælir (Multiskan FC, Thermo Scientific)
Áferðamælir, (TA.XT plus Texture analyser, Stable Micro Systems)
Títrunartæki (Titrino plus 848, Metrohm)
Vatnsvirknimælir (4TE, Aqualab)
Litmælir (Konica Minolta CR 400)
Öskuofn
Malari
Dauðhreinsitæki (Autoclave)
Blandari fyrir örverugreiningar (BagMixer®, Interscience)
Teljari fyrir örverugreiningar (Scan®, Interscience)
Vatnsbað
Hitaskápar, með og án hristara.
Ofn með gufu (Convotherm)
Smásjár
Vogir
Ýmis smá rannsóknatæki eins og sýrustigsmælar, hitamælar og pípettur.